Fréttir / Blogg

Þriðjudag myndi 18 Nóv

Þessa mynd tók ég í sumar heima hjá Ingó og Möttu, bara gömul og góð stemming.   

Meira / Read more...

Sólarhringur í Reykjavík

Flutti tímabundið í íbúð frænda míns í Ásholtinu, en hún er á 6 hæð með frábæru útsýni. Ég sett XDCAM EX vélina mína á þrífót og lét hana taka eina mynd á 30 Sek fresti í 24 tíma, 

Meira / Read more...

Hasselblad vélin góða

Ég var víst búinn að lofa því að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók fyrir ári síðan á Hasselblad vélina góðu, sem ég fékk lánaða hjá honum Jira Hronik, og hér koma þær.Myndirnar tók ég þann 9 jan í fyrra, upp á sandskeiði við Litlu Kaffistofuna og við ósa Ölfusá og svo tók ég eina á skrifstofunni minn af honum Sigga,

Meira / Read more...

Páskaliljur í Íslenskum raunveruleika

 Í gær átt ég leið í Kópavoginn og rakst þá á þessar fallegu páskaliljur.þetta verður varla Íslenskara, snjór í blómakörfunni, upphituð gangstétt, og snjór á bílnum og að sjálfsögðu ekki heiðskýrt , en er íslenskur raunveruleiki páskaliljanna ekki í blómavasa inn í stofu ekki í körfu hangandi utan á húsi í Kópavoginum? 

Meira / Read more...

Vídeó af Norðurljósunum

Auðvita tók ég líka vídeó af ljósaganginum, hér má sjá 2 myndbrot

Meira / Read more...

Norðurljósin á Suðurlandi Laugardagskvöldið 5 Apríl

Jæja þá er ég loksins búinn að uppfæra kerfið á heimasíðunni minn svo að nú er ekkert vesen að setja inn nýtt efni.Hann Björn Eiríksson vinur minn hótelstjóri á Hótel Rangá hringdi í mig á síðasta laugardag og benti mér á að það viðraði vel til norðurljósa myndatöku það kvöldið, svo ég smellt mér í bíltúr austur á Rangáég mætt um 10 leitið og fór beint út að mynda og stóð í kuldanum í tæpa 3 tíma, og hér má sjá afraksturinn.Myndirnar eru teknar á Nikon D 300 Northen Lights on the evening Saturday the 5th. aprilWell finally I have updated...

Meira / Read more...

Löngu kominn tími til að bæta við síðuna mína!

Langt síðan ég skrifaði hér á síðuna, en nú ætla ég að bæta úr því, set núna inn nokkrar myndir frá Morocco, en ég fór þangað í Mars, bæti við ferðasögu með myndum á næstunni.    

Meira / Read more...

Heimasíða ekki lengur í vinnslu (eða þannig )!!!!!

Loksins er blessuð heimasíðan mín að vera að veruleika eða þannig. ÉG fékk lénið halldor.is þann 5 apríl árið 2000 og síðan þá, er síðan búinn að vera í vinnslu, en núna loksins, næstu því 7 áru síðar er ég að gera eitthvað úr henni og því get ég kvatt núverandi forsíðu. Og hvað er þá betra en að byrja nýtt ár og nýja heimasíðu með áramóta myndum af flugeldum. Ég kom mér fyrir fyrir framann Hallgrímskirkju á miðnætti og tók myndir af því sem fyrir augun bar. Stemmingin var góð, nánast eins og í útlöndum því að ég held...

Meira / Read more...