Landslag

Hellisheiðar virkjun á Nýársdag

Ég brá mér í bíltúr á nýársdag upp á Hellisheiði til að leita að nýjum mótífum til að mynda og sá þá Hellisheiðarvirkjun í nýju ljósi.

halldoris-2007-01-01_1522491.jpg
Þessi mynd er tekinn upp á fjallinu fyrir austan virkjunina.
Annars var ég frekar blindur á mótíf í þessari ferð líklegast vegna þess að áramótin voru í gær,
en ég ætla að koma aftur á þennann stað til að mynda og þá með 14mm linsuna mína með, en hún gleymdist í dag.

Leave a reply

Fields marked with * are required