Fréttir / Blogg

Góður Laugardagur

Átti góðann laugardag með vini mínu honum Ingó í Safaris, en hann hóaði samann vinum og félögum þeirra í dagsferð á Gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi, ferðin gekk bara vel en við vorum frekar snemma á svæðinu best er að vera í ljósaskiptunum, þ.e. vera kominn á svæðið kl 17,, en sjón er sögu ríkari  p.s er að vinna vídeó og set það inn á vefinn um páska.

Leave a reply

Fields marked with * are required