Landslag

Byrjaði daginn á því að elta McNaught

Ég byrjaði daginn á því að fara að elta halastjörnuna McNaught en hún blasti bara við mér þegar ég mætti á í vinnuna um kl 9 í morgun, þessa mynd tók ég kl 9:28 í morgun frá Reykjavíkurvegi en það er vegurinn sem liggur milli Engjavegar og Suðurlandsbrautar. Stjarnan var þá yfir Hellisheiði.

halldoris-2007-01-09_094458.jpghalldoris-2007-01-09_094345.jpghalldoris-2007-01-09_094236.jpg

Myndin er tekin á Nikon D2X og linsan sem ég nota er Nikkor 80-200mm ƒ/2.8 með tvöfaldara (teleconverter).

Leave a reply

Fields marked with * are required